Hvísl hefur að geyma verk meistaranema í ritlist, ýmist brot úr lengri ritsmíðum eða styttri verk og er sameiginlegt verkefni þeirra og nemenda í meistaranámi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands.
Processing Action (note)
committed to retain
Contents
Efni: Kynning á höfundum og ritstjórum -- Stíflan / Ásdís Þórsdóttir -- Á dauða mínum átti ég von- (dead white old men) ; Orðalega / Björk Þorgrímsdóttir -- Rauður vegspotti : hefnd ; Grænir frostpinnar / Bryndís Emilsdóttir -- Davíð Oddsson og ég : söguleg ástarsaga / Dagur Hjartarson -- Galdrabókin A.R.E. / Daníel Geir Moritz -- Diskókristur / Guðrún Inga Ragnarsdóttir -- Pokalestur ; Mælt að morgni / Halla Margrét Jóhannesdóttir -- Kennslustundin / Hrafnhildur Þórhallsdóttir -- Annað líf ; Meinvill / Kristian Guttesen -- Í dag voru læti í lífinu en húsið þagði ; Bankinn hennar Stínu ; Hún settist, hann stóð ; Gall ; Hjólið / Sigurlín Bjarney Gísladóttir -- Að orði ertu orðinn / Þór Tulinius -- Eikartréð í garðinum ; Hvolfið / Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir -- Urðarhaft ; Hinsta kveðjan / Æsa Strand Viðarsdóttir -- Eftirmáli.